Extra Body Finishing Spray veitir gott hald, eykur fyllingu og glans í hárinu.
Panthenol og hveiti prótein auka fyllingu og lyftingu þannig að hárið lítur út fyrir að vera þykkara. Spreyið er fljótþornandi og skilur ekki eftir sig flögur í hárinu.
Notkun:
- Spreyið yfir tilbúna greiðsluna
- Ef stúturinn stíflast skolið þá með heitu vatn