Olíufrítt vax og sólblómaolía mynda satínmjúka áferð og gefa sveiganlegt hald. Létt spreyvax sem hentar í stutt, sítt, liðað eða slétt hár og gefur hárinu aukinn ljóma og góða fyllingu.
Notkun:
- Hristið brúsann vel fyrir notkun
- Spreyið létt yfir þurrt hárið
- Mótið hárið að vild