PM Clean Beauty – Anti frizz Leave in Conditioner

5.590kr.

Description

Næring sem er ekki skoluð úr hárinu

Rakavörn hentar fyrir liðað eða úfið hár
Róar úfið hár með snert efnum úr náttúrunni.
Anti-Frizz Leave-In Treatment er verðlaunanæring sem inniheldur lífræna, kald pressaða möndluolíu og hýalúrónolíu sem mýkir liðað og úfið hár og ver hárið gegn utanaðkomandi raka.
Hárið verður viðráðanlegra og auðveldara að móta það.
Ilmur: Ljúfengur blómailmur.
Magn: 150 ml.

Notkun:
Berið lítið magn í hreint hárið og greiðið í gegnum hárið.
Til að ná fram hámarks árangri notið Clean Beauty Everyday Shampoo og næringu.
Magn: 150 ml.

Ábending fagmanna:
Til að róa hárið niður milli þvotta hentar vel að setja lítið magn af næringunni í hreint rakt hárið og greiða í gegn.
Skolið ekki úr.
Til að ná fram hámarks árangri notið þá Clean Beauty Anti-Frizz Shampoo og næringu.

Handunnið úr sjálfbærum hráefnum af 90% náttúrulegum uppruna.
Endurvinnanlegar lífrænar umbúðir úr sykurreyr hjálpa til við verndun jarðarinnar. Ilmur: Mild tröllatrés ilmur (eucalyptus).

Verðlaun: ELLE 2021 Green Beauty Star Award fyrir ,,Best of Carbon-Neutral & Negative‘‘.