Description

SJAMPÓ SEM FYRIR LIÐAÐ OG ÚFIÐ HÁR

Hjálpar til við að mýkja hárið með plöntutengdum afurðum.
Sjampóið hreinsar varlega liðað og úfið hár þar sem það inniheldur ekki súlfat (án SLS, SLES, ALS).
Það inniheldur lífræna kaldpressaða möndluolíu og hýalúrónsýru.
Blandan sléttir hárstráið og róar úfið hárið, gerir það silkimjúkt og meðfærilegt.
Ilmur: Ljúfengur blómailmur.
Magn: 250 ml.

Notkun:
Berið lítið magn í hárið og nuddið.
Skolið.
Fyrir besta árangurinn notist með Clean Beauty Anti-Frizz Conditioner og Leave-In Treatm

Color Safe – Vegan – Súlfat frí – Paraben frí – Glúten frí – Án SLS, SLES, ALS.

Handunnið úr sjálfbærum hráefnum af 83% náttúrulegum uppruna.
Endurvinnanlegar lífrænar umbúðir úr sykurreyr hjálpa til við verndun jarðarinnar.

Verðlaun 
ELLE 2021 Green Beauty Star Award fyrir ,,Best of Carbon-Neutral & Negative‘‘.
Glamour 2021 Beauty Award Winner fyrir ,,Best Pro Shampoo & Conditioner for Frizz‘‘.