Description
Meðferð og uppbygging fyrir illa farið og brothætt hár.
Næringin inniheldur lífrænt amaranth þykkni og vegan bauna próteini sem styrkir hárstráið og byggir það upp.
Berðu kremaða næringuna í hárið og þú munt upplifa heilrigðara, glans meira hár sem auðveldara er að greiða.
Ilmur: Ljúfur musk blóma ilmur.
Magn: 150 ml.
Notkun:
Berið lítið magn af næringunni í hárið og nuddið, skolið ekki.
Til að ná fram hámarks árangri notið þá Clean Beauty Repair Shampoo og Clean Beauty Repair Conditioner