PM Clean Beauty – Repair leave in treatment

5.290kr.

Description

 

Meðferð og uppbygging fyrir illa farið og brothætt hár.
Næringin inniheldur lífrænt amaranth þykkni og vegan bauna próteini sem styrkir hárstráið og byggir það upp.
Berðu kremaða næringuna í hárið og þú munt upplifa heilrigðara, glans meira hár sem auðveldara er að greiða.
Ilmur: Ljúfur musk blóma ilmur.
Magn: 150 ml.

Notkun:
Berið lítið magn af næringunni í hárið og nuddið, skolið ekki.
Til að ná fram hámarks árangri notið þá Clean Beauty Repair Shampoo og Clean Beauty Repair Conditioner