Description

HEATED.DEFENSE ver hárið gegn hita allt upp að 232°C. Hægt að nota í blautt og þurrt hárið. Þornar hratt og best er að setja hitavörn alltaf síðast. Organic jojoba og castor olíur hjálpa hárinu að byggja upp náttúrulega vörn gegn hitaskaða í framtíðinni.

Additional information

Stærð

150ml