Illuminate colour
Byggt á lífrænni Acai olíu og hörfræ olíu. Þessar nærandi olíur eru notaðar til að byggja upp mýkt og hjálpar við viðgerð á hárinu. Næringaríka olían er full af omega 3, omega 6 og öðrum fjölbreyttum vítamínum. Eins og t.d. B1,B2, B3 og Vítamín C+D. Ávinningur þessara efna bjóða upp á fullkomna blöndu af auknum gljáa og ljóma.
Illuminate colour shampoo
Sulphate frítt sjampó með efni úr jurtum sem eru sérstaklega valin til að vernda, styrkja og veita gljáa bæði fyrir náttúrulegt og litað hár. Þessi einstaka formúla varðveitir að liturinn og vítamínin leki ekki úr og hjálpar með glans og rafmagnað hár.