Description

Salt sprey sem er spreyjað í rótina og hárið blásið. Líflaust og flatt hár verður stærra og meira. Frábært efni í krullur liðað hár til að fá „Beach look“ spreyjað í handklæða þurrt og ekki blásið. 100% Vegan og cruelty free.

Additional information

Stærð

175ml