Lýsing

Stíft gel sem heldur hárinu eins þú vilt. Hentar vel í hágreiðslu sem að á að vera með sleikt og glansandi útlit. Gelið kuskast ekkert og því engar hvítar agnir sem myndast í hárinu.

Auka upplýsingar

Stærð

100g