Lýsing

Vax í spreyformi. Aðskilur hárin og býr til fallega hreyfingu og gott hald sem gefur þér möguleika á að leika þér með hárið. Þessi blanda inniheldur andoxunarefni og gefur náttúrulegan glans á hárið.

Auka upplýsingar

Stærð

250ml