Tilboð

Description

Grooming pomade er fullkomið til þess að móta hárið með sveigjanlegu haldi sem þú getru rennt fingrum í gegnum. Gefur fágaða áferð. Inniheldur hárnæringu sem nærir hárið í leiðinni. Einnig mælum við með þessu í unga drengi þar sem lúsin forðast teatree.

Additional information

Stærð

85g