Description

Tea tree special næring er endunærandi hárnæring sem inniheldur rakagefandi blöndu sem mýkir, sléttir og losar flækjur á einu augnabliki. Ferskur ilmur af tea tree, lavander og piparmyntu. Color safe og hentar fyrir allar hárgerðir.

Additional information

Stærð

300ml