Tea Tree – meðferð fyrir hár og hársvörð

4.590kr.

Treatment sem er mjög rakagefandi og mýkir hársvörðin.

Description

Tea tree hair and scalp treatment endurbætir hárið og verndar hárið á meðan það setur raka inní hárstráið og mýkir hársvörðinn. Inniheldur meðal annars sojaprotein og e-vítamín og sheasmjör. Inniheldur líka teetree olíu, lavander og piparmyntu sem lætur hárið lykta mjög vel.

Additional information

Stærð

200ml