Description

BEDROOM.HAIR er hárlakk með þurrsjampói sem gefur hárinu fyllingu, hald, hreyfingu og frískleika. Þetta sprey er algjör game changer! BEDROOM.HAIR er súlfata og paraben laust og inniheldur náttúruleg efni sem hjálpa til við að næra og styrkja hárið. Á sama tíma nærir það og verndar hárið.Spreyið gefur hárinu fyllingu og lyftingu sem helst allan daginn.

Additional information

Stærð

100ml, 235ml